Vatnasafnið í Stykkishólmi opnun

Gunnlaugur Árnason

Vatnasafnið í Stykkishólmi opnun

Kaupa Í körfu

"Nógu stór til að villast þar. Nógu lítil til að finna mig. Þannig má nota þessa eyju. Ég kem hingað til að finna mér stað í heiminum." Þetta segir myndlistarkonan Roni Horn í kynningarbæklingi verkefnisins Vatnasafn/Library of Water sem kynnt var í bókasafnsbyggingunni í Stykkishólmi í gær. Í Vatnasafni er skúlptúrinnsetning eftir Horn, félagsmiðstöð fyrir bæjarbúa, íbúð fyrir gestarithöfund og athvarf fyrir ungar og efnilegar skákkonur. MYNDATEXTI: Mikil vinna - "Til dæmis þurfti að safna ýmsu saman, hópar fóru og sóttu ís í 24 jökla víðs vegar um landið."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar