Barn með höfuðverk

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Barn með höfuðverk

Kaupa Í körfu

Börn fá oftar höfuðverk en foreldrar þeirra telja að því er fram kemur á forskning.no. Norskir vísindamenn báðu 2126 skólabörn í Osló á aldrinum 7 til 12 ára að fylla út svokallaða höfuðverkjadagbók. MYNDATEXTI: Verkir - Þegar barn greinir frá því að það sé með höfuðverk 15 daga í mánuði er ástandið alvarlegt og krónískt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar