Hljómeyki tónleikar í Langholtskirkju

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Hljómeyki tónleikar í Langholtskirkju

Kaupa Í körfu

HLJÓMEYKI heldur vortónleika sína á sunnudag ásamt einsöngvurum og hljóðfæraleikurum, og er óhætt að segja að efnisskrá tónleikanna sé sérstaklega forvitnileg. Þar ber hæst verk, sem margir telja eitt stórbrotnasta kórverk íslenskt frá ofanverðri 20. öld, en það eru Óttusöngvar á vori eftir Jón Nordal, en síðasti þáttur þess er saminn við Sólhjartarljóð Matthíasar Johannessen. MYNDATEXTI Óttusöngvar Sverrir Guðjónsson og Hallveig Rúnarsdóttir fremst á myndinni eru meðal einsöngvara Hljómeykis á tónleikunum á morgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar