Torfæruhjól á göngustíg

Ingólfur Guðmundsson

Torfæruhjól á göngustíg

Kaupa Í körfu

ÞRÁTT fyrir að fólk á torfæruhjólum sé upp til hópa til fyrirmyndar og aki ekki um nema á sérmerktum svæðum virðist sem ávallt þurfi nokkrir að eyðileggja fyrir fjöldanum. Þessi mynd var tekin á göngustíg skammt frá Reynisvatni og má glöggt sjá að þar er ólöglegt að vera á slíkum hjólum. Hrafnkell Sigtryggsson, formaður Vélhjólaíþróttaklúbbsins, segir að sem betur fer hafi utanvegaakstur farið minnkandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar