Hólabrekkuskóli

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Hólabrekkuskóli

Kaupa Í körfu

Á undanförnum árum hefur markvisst verið unnið gegn einelti í fjölmörgum íslenskum grunnskólum. Unnur H. Jóhannsdóttir fræddist um þemadagana Verndarann sem haldnir voru í Hólabrekkuskóla en þeir eru í anda Olweusar-verkefnisins svokallaða. MYNDATEXTI: Hjálpsemi - Hjördís Þórðardóttir kennari í Hólabrekkuskóla aðstoðar hér 6 ára nemendur í handavinnu, en krakkarnir tóku ásamt öðrum nemendum þátt í þemadögunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar