Miðborgarþing

Ragnar Axelsson

Miðborgarþing

Kaupa Í körfu

"VERNDUN menningarverðmæta er mikilvæg en þau viðhorf mega ekki hindra eðlilega framþróun borgar," sagði Björgólfur Guðmundsson, stjórnarformaður Landsbankans, á fyrsta Miðborgarþingi Reykjavíkurborgar sem haldið var í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi í gær. Þingið bar yfirskriftina "Hvernig bætum við brunann" og fjallaði að mestu um uppbyggingu á horni Lækjargötu og Austurstrætis eftir stórbrunann 18. apríl sl. MYNDATEXTI: Miðborgarþing - Björgólfur Guðmundsson, stjórnarformaður Landsbankans, var á meðal ræðumanna og sagði mörg tækifæri liggja í miðborginni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar