Undirritun í Jónshúsi

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Undirritun í Jónshúsi

Kaupa Í körfu

SIV Friðleifsdóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra og Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, skrifuðu í gær undir samning um fjármögnun á 40 rýma hjúkrunarheimili á Sjálandi í Garðabæ og er gert ráð fyrir að það verði tilbúið 2010. Alls verða 60 rými í heimilinu og auk þess verða reistar 56 þjónustuíbúðir fyrir 60 ára og eldri við hliðina. MYNDATEXTI: Undirskrift - Sigrún Aspelund bæjarfulltrúi, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðisráðherra, og Erling Ásgeirsson, formaður bæjarráðs, skrifa undir samninginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar