Örn Ingi Gíslason
Kaupa Í körfu
ÞAÐ er hversdagslegur atburður að lágvaxinn, alskeggjaður maður gangi út úr bankastofnun, en varla daglegt brauð að einhver segi upp tryggu starfi í banka og snúi sér að listsköpun upp á fjárhagslega von og óvon. Fyrir nákvæmlega þrjátíu árum - 17. janúar árið 1977 - gerðist þó hvort tveggja; Örn Ingi Gíslason, lágvaxinn og alskeggjaður, hætti eftir ellefu ára starf í Landsbankanum á Akureyri og ákvað að hafa listina að lifibrauði upp frá því. Hann hefur oft verið auralítill síðan; stundum verið tómarúm í veskinu, eins og hann tekur til orða, en Erni Inga hefur tekist ætlunarverkið, stundum að því er virðist með yfirnáttúrulegum hætti.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir