Hornsteinn lagður að Hellisheiðarvirkjun

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Hornsteinn lagður að Hellisheiðarvirkjun

Kaupa Í körfu

ALFREÐ Þorsteinsson, stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur, lagði hornstein að nýju stöðvarhúsi Hellisheiðarvirkjunar sl. laugardag að viðstöddu fjölmenni. Við sama tækifæri voru undirritaðir kaupsamningar um kaup á fjórðu og fimmtu vélasamstæðu virkjunarinnar, en búnaðurinn er frá Mitsubishi og Balcke Dürr. Verðmæti kaupsamningsins er rúmir þrír milljarðar króna. MYNDATEXTI Alfreð Þorsteinsson, stjórnarformaður Orkuveitunnar, Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra og Leifur Stefánsson, starfsmaður ÞG Verktaka

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar