Landsspítali læknar með tímamótaaðgerð

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landsspítali læknar með tímamótaaðgerð

Kaupa Í körfu

"ÞAÐ SNJALLA við þetta er að um 60% þeirra sem eru háðir öndunarvél ævilangt geta losnað við hana allan sólarhringinn og um 40% alla vega 16 klukkustundir á dag," segir Páll Gíslason, læknir á Landspítala – háskólasjúkrahúsi, um tvær aðgerðir sem gerðar voru á spítalanum í gær sem hluti af fjölsetra rannsóknarverkefni. Páll segir lífsgæði sjúklinganna aukast gríðarlega eftir aðgerðina. MYNDATEXTI: Tímamótaaðgerð - Læknateymið Páll Ingvarsson, Margrét Oddsdóttir og bandaríski skurðlæknirinn Raymond Onders.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar