Yahoo fundur í stjórnarráðinu

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Yahoo fundur í stjórnarráðinu

Kaupa Í körfu

FIMM manna sendinefnd frá alþjóðlega netfyrirtækinu Yahoo er stödd hér á landi til þess að kynna sér aðstæður og möguleika á því að reisa hér netþjónabú á næstu árum. Fulltrúar fyrirtækisins áttu fund með Geir H. Haarde forsætisráðherra og Guðlaugi Þ. Þórðarsyni, stjórnarformanni Orkuveitu Reykjavíkur, í stjórnarráðinu í gær. Athugun þeirra er á frumstigi en auk Íslands kannar Yahoo aðstæður í tíu öðrum löndum. MYNDATEXTI: Netþjónabú - Geir H. Haarde forsætisráðherra (t.v.), Raj Patel og Kevin Timmons funduðu um möguleikann á starfsemi Yahoo á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar