RES Orkuskóli

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

RES Orkuskóli

Kaupa Í körfu

BÚIST er við allt að 50 pólskum verkfræðingum til náms í RES Orkuskólanum á Akureyri á næstu tveimur árum. Þetta kom fram í máli Valgerðar Sverrisdóttur utanríkisráðherra og Davíðs Stefánssonar, formanns stjórnar Orkuverða ehf., sem eiga og reka skólann, þegar hann tók formlega til starfa í fyrradag. MYNDATEXTI Orkuskóli Frá hátíðardagskránni þegar RES Orkuskóli tók formlega til starfa. Sigrún Björk Jakobsdóttir bæjarstjóri, Guðjón Steindórsson framkvæmdastjóri Orkuvarða ehf. sem eiga og reka skólann, Björn Gunnarsson akademískur forstöðumaður, Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra, Benedikt Sigurðarson stjórnarmaður í Orkuvörðum, Þorleifur Björnsson forstöðumaður RES og Davíð Stefánsson stjórnarformaður Orkuvarða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar