Sigurjón Arason - MATÍS

Sigurjón Arason - MATÍS

Kaupa Í körfu

MEÐ svokallaðri ofurkælingu á fiskflökum og flakastykkjum er hægt að auka geymsluþol flakanna verulega, bæta gæði þeirra og fá fyrir þau hærra verð á erlendum fiskmörkuðum. Matís, áður Rf, hefur unnið að þróun þessarar aðferðar með fiskvinnslunni um nokkurt skeið og árangurinn lætur ekki á sér standa. AVS rannsóknasjóður, Tækniþróunarsjóður og Rannsóknasjóður hafa styrkt verkefnin. MYNDATEXTI: Rannsóknir - Sigurjón Arason við einn af hermunum, en þar er líkt eftir hitastigi í fiskinum á flutningstímanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar