Ómar Ragnarsson

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ómar Ragnarsson

Kaupa Í körfu

Árið 2006 var árið sem Ómar Ragnarsson sagði virkjanasinnum stríð á hendur. Hann hefur háð baráttu sína í lofti, á landi og á lóni og teflir fram lista yfir sjö baráttumál sem hann segir ýmist hafa náðst fram eða eiga eftir að nást fram – í óþökk íslenskra valdhafa. Pétur Blöndal talaði við mann ársins samkvæmt hlustendum Rásar 2 um heimildarmyndir, kaffihúsalið og þingið. MYNDATEXTI: Ómar Ragnarsson við Þrepafoss á Kringilsárrana sem fer á kaf í Hálslón.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar