Kindur á Mógili

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Kindur á Mógili

Kaupa Í körfu

ÓHÆTT er að segja að kindur hjónanna Páls og Dóru á Mógili á Svalbarðseyri séu ákaflega frjósamar. Alls bera um 150 ær á bænum, í fyrra voru 23 þeirra þrílembdar og tvær fjórlembdar og hjónin segja að útlit sé fyrir að niðurstaðan verði svipuð að þessu sinni. MYNDATEXTI Líflegt í fjárhúsinu Þrjú barnabörn Páls og Dóru á Mógili voru í heimsókn í gær og einn frændi; frá hægri Elfar, Davíð, Árný og frændinn Tristan. Lengst til vinstri er Hulda, móðir Árnýjar. Þau eru með fjögur lömb Brynhyrnu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar