Frá kosningunum á Mjóafirði.

Morgunblaðið/ Sigurður Aðalsteinsson

Frá kosningunum á Mjóafirði.

Kaupa Í körfu

KJÖRFUNDUR hófst í minnstu kjördeild á landinu, sem mun hafa verið í Mjóafirði í Fjarðabyggð, klukkan 9 á laugardagsmorgun og lauk klukkan 17. Í Mjóafirði eru 28 manns á kjörskrá, 14 konur og 14 karlar, og var kosið í Grunnskólanum á Sólbrekku. MYNDATEXTI: Innsiglað - Að þjóðlegum sið er kjördagurinn innsiglaður með því að fá sér myndarlega í nefið, en kjörsókn var einstaklega góð í þessu fámenna kjördæmi á Austurlandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar