Frá kosningunum á Mjóafirði.

Morgunblaðið/ Sigurður Aðalsteinsson

Frá kosningunum á Mjóafirði.

Kaupa Í körfu

KJÖRFUNDUR hófst í minnstu kjördeild á landinu, sem mun hafa verið í Mjóafirði í Fjarðabyggð, klukkan 9 á laugardagsmorgun og lauk klukkan 17. Í Mjóafirði eru 28 manns á kjörskrá, 14 konur og 14 karlar, og var kosið í Grunnskólanum á Sólbrekku. MYNDATEXTI: Kjörfundi lokið - Kjörstjórn gengur frá kjörgögnum til sendingar til yfirkjörstjórnar Norðausturkjördæmis, frá vinstri Jóhann Egilsson, Heiðar W. Jones og Sigfús Vilhjálmsson, formaður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar