ALCOA

Þorvaldur Örn Kristmundsson

ALCOA

Kaupa Í körfu

Jón Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, segist ekki sjá í fljótu bragði að mögulegur samruni Alcoa, móðurfélags Fjarðaáls á Reyðarfirði, og Alcan, móðurfélags álversins í Straumsvík, muni hafa mikil áhrif hér á landi. Alcoa tilkynnti í gær að fyrirtækið hygðist leggja fram tilboð í allt hlutafé Alcan upp á 33 milljarða dollara, um 2.100 milljarða íslensra króna. Birt með tilvísun í grein á forsíðu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar