Helgi Tómasson heiðraður á Bessastöðum

Helgi Tómasson heiðraður á Bessastöðum

Kaupa Í körfu

"BRAVÓ! Bravó!" hrópuðu gestir á Bessastöðum í gær þegar forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, sæmdi Helga Tómasson, stjórnanda San Fransisco-ballettsins, stórkrossinum sem er æðsta heiðursmerki fálkaorðunnar. Helgi var afar hrærður þegar hann tók við verðlaununum að viðstaddri fjölskyldu sinni, dönsurum úr San Francisco-ballettinum og ýmsum forystumönnum úr íslensku menningarlífi . MYNDATEXTI: Fagnaðarfundir - Helgi ræðir við Þórunni Sigurðardóttur og Guðnýju Guðmundsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar