Geir H. Haarde forsætisráðherra

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Geir H. Haarde forsætisráðherra

Kaupa Í körfu

ÞRÍÞÆTTAR aðgerðir um að bæta hag aldraðra, sem Geir H. Haarde, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, lýsti áhuga á að ráðist yrði í, á landsfundi flokksins, munu fyrst og fremst bæta kjör þeirra sem verst eru settir. Þegar hafa verið lögfestar viðamiklar breytingar á almannatryggingakerfinu í kjölfar samkomulags ríkisstjórnarinnar og fulltrúa aldraðra í fyrra. Að samanlögðu fela allar þessar aðgerðir í sér grundvallarbreytingu í málefnum aldraðra, að sögn Geirs. MYNDATEXTI Geir H. Haarde

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar