Landslið U17 kemur til landsins eftir mót í Portúgal

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Landslið U17 kemur til landsins eftir mót í Portúgal

Kaupa Í körfu

"ÉG er ótrúlega glaður og stoltur af strákunum, sem eru búnir að leggja gífurlega mikið á sig og það er draumi líkast að þeir skuli hafa slegið þessar stóru fótboltaþjóðir út úr keppninni og séu komnir í hóp átta bestu liða í Evrópu," sagði Lúkas Kostic, þjálfari drengjalandsliðsins í knattspyrnu, í samtali við Morgunblaðið í gær. MYNDATEXTI: Frábær árangur - Lúkas Kostic þjálfari íslenska drengjalandsliðsins var ánægður með árangurinn í Portúgal og brosti sínu breiðasta þegar Morgunblaðið tók á móti honum og strákunum fyrir utan Leifsstöð þegar þeir komu til landsins í gær eftir frægðarför.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar