Peter Hennessy breskur prófessor

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Peter Hennessy breskur prófessor

Kaupa Í körfu

Það er djúpstæður munur á þeim Gordon Brown og Tony Blair, að sögn Peters Hennessy. Davíð Logi Sigurðsson ræddi við Hennessy en hann segir Blair, sem senn víkur fyrir Brown eftir tíu ár á valdastóli, aldrei hafa kunnað sérstaklega vel við þann stjórnmálaflokk sem hann tilheyri. MYNDATEXTI: Prófessor - "Brown þolir ekki að vera á fundum þar sem hann er ekki í hlutverki stjórnanda og jafnvel þegar hann er að stýra fundum, þá lætur hann það fólk fara mjög í taugarnar á sér sem hann telur ekki að hafi jafn mikinn skilning á málefnunum og hann sjálfur – en það nær eiginlega alltaf til næstum allra," segir Peter Hennessy.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar