Innlit

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Innlit

Kaupa Í körfu

Ég er búinn að fá algjört ógeð á þessum minimalisma sem virðist vera ráðandi hér á landi. Ég kann ekki vel við heimili sem eru hvít og köld. Ég hef tekið eftir að fólki sem hingað kemur finnst gott að fá hvíld frá naumhyggjunni. Því líður vel að vera innan um allt þetta kraðak hjá mér," segir Sigmar Magnússon sem býr í pínulítilli íbúð í kjallara á Vesturgötunni þar sem hver einasti fersentimetri er vel notaður, hvort sem það eru veggir eða gólfflötur. MYNDATEXTI Konunglegt Sigmar hefur rammað pínulitlu gluggana inn með dragsíðum og íburðarmiklum gluggatjöldum sem gefur íbúðinni allt annan svip. Fyrir ofan bækurnar hans er árituð mynd af Vilhelm, síðasta keisara Þýskalands og fyrir neðan er síðan stór mynd af Bismarck hershöfðingja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar