Cannes 2007

Halldór Kolbeins

Cannes 2007

Kaupa Í körfu

Þó svo að aragrúi kvikmynda sé frumsýndur í Cannes í ár er viðhöfnin óneitanlega mest við sýningar þeirra 22 mynda sem keppast innbyrðis um aðalverðlaun hátíðarinnar, Gullpálmann. Á hverju kvöldi safnast fólk saman við rauða dregilinn til að sjá aðvífandi kvikmyndastjörnur sem mæta á viðhafnarfrumsýningar sinna mynda myndatexti Dómnefndin Abderrahmane Sissako, Maria de Medeiros, Maggir Cheung, Stephen Frears, Toni Collette, Sarah Polley, Orhan Pamuk, Michel Piccoli og Marco Bellochio.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar