Stjórnarmyndunarviðræður

Stjórnarmyndunarviðræður

Kaupa Í körfu

föstu-daginn fól Ólafur Ragnar Grímsson, for-seti Íslands, Geir H. Haarde forsætis-ráðherra, að reyna að mynda nýja meirihluta-stjórn Sjálfstæðis-flokks og Sam-fylkingar. Ólafur sagðist hafa gert þetta í ljósi þeirra við-ræðna sem þegar hefðu farið fram milli Geirs og Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, for-manns Sam-fylkingarinnar. Eftir við-ræður sínar við Geir taldi Ólafur ekki nauðsyn-legt að ræða við aðra flokks-leiðtoga. MYNDATEXTI: Ingibjörg Sólrún og Geir funduðu á föstu-daginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar