Olgeir í Nefsholti

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Olgeir í Nefsholti

Kaupa Í körfu

Allir sem hafa komið á Laugaland í Holtum hafa séð hann, margir Sunnlendingar þekkja hann og Víponinn og hann eru samofnir Landmannaafrétti. Þuríður Magnúsína Björnsdóttir ræddi við bóndann og bloggarann Olgeir í Nefsholti. MYNDATEXTI: Fjársjóður - Olgeir Engilbertsson horfir hér inn í Geimstöðina, margreynda Víponinn sinn, en í sameiningu hafa þeir flutt "blauta menn og hunda" í áratugi á Landmannaafrétti og þar á meðal ljósmyndara Morgunblaðsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar