Hljómskálinn veggjakrot og sóðaskapur

Brynjar Gauti

Hljómskálinn veggjakrot og sóðaskapur

Kaupa Í körfu

"ÞAÐ ER eiginlega orðið of seint að nota tillögur mínar, ég kom með þessar hugmyndir til að veggjaskrif yrði ekki vandamál en nú er það orðið það mikið vandamál að það yrði heldur seint í rassinn gripið," segir Ómar graffitiáhugamaður sem sendi borgarstjóra þrisvar sinnum bréf í vetur með tillögum að verkefnum og úrbótum sem gætu stuðlað að bættri graffitimenningu í borginni en um leið til að koma böndum á neikvæðar hliðar veggjaskrifa og eignaspjalla. MYNDATEXTI: Veggjakrot - Það er skiljanlegt að borgarbúar kvarti undan þessu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar