FSA
Kaupa Í körfu
UM það bil 90% hjúkrunarfræðinga við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri (FSA) skrifuðu undir áskorun, sem forstjóra stofnunarinnar var afhent í gær, þar sem farið er fram á tafarlausa lagfæringu launa. Þóra Ester Bragadóttir, trúnaðarmaður hjúkrunarfræðinganna, sagði í gær að 156 hefðu skrifað undir listann en aðrir væru fjarverandi í einhvers konar orlofi. MYNDATEXTI: Vilja lagfæringu - Þóra Ester Bragadóttir, trúnaðarmaður hjúkrunarfræðinga á FSA, með undirskriftarlista með nöfnum hjúkrunarfræðinganna 156. Halldór Jónsson, forstjóri FSA, til hægri, veitti þeim viðtöku.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir