Botnótt lömb
Kaupa Í körfu
Þingeyjarsveit | Sauðburðurinn er jafnan skemmtilegasti tími ársins, sérstaklega í huga barnanna sem þykir gaman að fylgjast með lömbunum þegar þau fæðast. Litadýrð í lambfénu gerir sauðburðinn enn meira spennandi og sumir safna litum þótt víða séu hjarðir að verða nær alveg hvítar. Systurnar í Lyngbrekku í Reykjadal, þær Kristín Margrét og Hildigunnur Jónsdætur, búa með mikið af marglitu fé og því fylgir alltaf eftirvænting að sjá hvað litir koma í hvert sinn sem ær ber lömbum. MYNDATEXTI: Litur - Systurnar Kristín Margrét (t.v.) og Hildigunnur ásamt börnunum Jóni Aðalsteini Hermannssyni og Lenu Kristínu Hermannsdóttur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir