Kambur
Kaupa Í körfu
Fiskvinnslan Kambur á Flateyri hefur tvívegis byrjað á núlli. Um miðjan síðasta áratug gekk Kambur með ígildi 2.400 tonna af þorski inn í Básafell, en þá var um sameiningu fyrirtækja á Vestfjörðum að ræða. Sá rekstur gekk illa og komst í þrot. Þar tapaði Kambur öllum sínum heimildum, sem höfðu verið keyptar að stórum hluta, en keypti aftur fiskverkun og tæki til fiskvinnslu á Flateyri. MYNDATEXTI: Útgerðin - Átta bátar eru skráðir á Fiskvinnsluna Kamb. Tveir litlir bátar hafa ekki verið í útgerð. Einn var seldur fyrir nokkru og þrír eru í sölu. Þá eru eftir tveir bátar sem stefnt er að að selja á Vestfjörðum, komi ekki til nýir aðilar sem vilja halda útgerð þeirra áfram frá Flateyri.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir