Samfylkingin útnefnir ráðherra

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Samfylkingin útnefnir ráðherra

Kaupa Í körfu

FLOKKSSTOFNANIR Sjálfstæðisflokksins samþykktu í gærkvöldi myndun nýrrar ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar, sem Geir H. Haarde verður í forsvari fyrir. Miklar tilfæringar eru á verkefnum einstakra ráðuneyta og stórir málaflokkar færðir á milli þeirra. Þannig verða m.a. sveitarstjórnarmál færð frá félagsmálaráðuneyti til samgönguráðuneytis og lífeyrishluti almannatrygginga fer til félagsmálaráðuneytis. MYNDATEXTI: 21.36 - Ingibjörg Sólrún kynnir ráðherralista Samfylkingar eftir fundi flokksins á Hótel Sögu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar