Samfylkingin útnefnir ráðherra

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Samfylkingin útnefnir ráðherra

Kaupa Í körfu

"ÉG sækist auðvitað eftir því að hafa áhrif í stjórnmálum og það að gegna stöðu ráðherra er eitt af því," sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, Sjálfstæðisflokki, að loknum þingflokksfundi Sjálfstæðismanna í Valhöll í gærkvöldi, en hann tekur við embætti heilbrigðisráðherra í væntanlegri ríkisstjórn Geirs H. Haarde. MYNDATEXTI: Ánægð - Össur Skarphéðinsson verður iðnaðarráðherra og Þórunn Sveinbjarnardóttir verður umhverfisráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar