NICK Faldo-unglingamótið í golfi

Þorvaldur Örn Kristmundsson

NICK Faldo-unglingamótið í golfi

Kaupa Í körfu

NICK Faldo-unglingamótið í golfi var haldið í fyrsta sinn hér á landi á Korpúlfsstaðavelli Golfklúbbs Reykjavíkur í gær. Faldo veitti sjálfur verðlaun á mótinu en það var Stefán Már Stefánsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur sem fór með sigur af hólmi. Mótið er eitt af mörgum í Faldo-unglingamótaröðinni en markmið hennar er að rækta hæfileika ungs fólks í golfíþróttinni. MYNDATEXTI: Nick Faldo veitti sigurvegara Faldo-unglingamótsins, Stefáni Má Stefánssyni, verðlaun í gær, en mótið var haldið í fyrsta sinn hér á landi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar