Í svörtum fötum

Sverrir Vilhelmsson

Í svörtum fötum

Kaupa Í körfu

Íslenskar plötur Í svörtum fötum - Meðan ég sef Hljómsveitin Í svörtum fötum hefur sent frá sér nýja plötu sem nefnist Meðan ég sef. Hljómsveitin Í svörtum fötum hefur sent frá sér nýja plötu sem nefnist Meðan ég sef. Hljómsveitina skipa þeir Sveinn Áki Sveinsson (bassi), Einar Örn Jónsson (hljómborð), Hrafnkell Pálsson (gítar), Jón Jósep Snæbjörnsson (söngur) og Páll Sveinsson (trommur). Um upptökustjórn og hljóðblöndun sáu þeir Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson og Hafþór Guðmundsson, útsetningar voru í höndum hljómsveitarinnar og Þorvaldar Bjarna, og fóru upptökur fram í Sýrlandi, Hljóðrita, Hlíðarenda og Grjótnámunni. MYNDATEXTI: Jónsi og félagar eru svolítið lúnir á nýju plötunni að mati gagnrýnanda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar