Ólafur Ragnar Grímsson og Geir H. Haarde

Sverrir Vilhelmsson

Ólafur Ragnar Grímsson og Geir H. Haarde

Kaupa Í körfu

Geir H. Haarde, forsætisráðherra, gekk á fund Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands í morgun og gerði honum grein fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar. Ólafur Ragnar sagði eftir fundinn með Geir, að stjórnarmyndunum hefði verið í samræmi við það verklag sem lagt var upp með, að viðræður Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar myndu ekki taka nema viku til 10 daga. MYNDATEXTI: Á Bessastöðum - Geir H. Haarde gekk á fund Ólafs Ragnars Grímssonar og gerði honum grein fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar