Laugarborg
Kaupa Í körfu
ÞRENNIR tónleikar á Listahátíð fóru að þessu sinni fram í tónlistarhúsinu Laugarborg í Eyjafjarðarsveit; tvennir um síðustu helgi og þeir þriðju á þriðjudagskvöldið. Þetta er í fyrsta skipti sem húsið er vettvangur tónleika á Listhátíð. Þórarinn Stefánsson, listrænn stjórnandi hússins, vonar að framhald verði á; hann var hæstánægður með tónlistarflutninginn en varð hins vegar fyrir miklum vonbrigðum með aðsóknina. MYNDATEXTI: Líflegt - í Laugarborg Þórarinn Stefánsson, listrænn stjórnandi Laugarborgar, t.v, ásamt Einari Jóhannessyni, Nina Kavtaradze og Erling Blöndal Bengtsson þegar þau léku í húsinu á eftirminnilegum tónleikum fyrr á árinu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir