Cannes 2007

Halldór Kolbeins

Cannes 2007

Kaupa Í körfu

Kosturinn við kvikmyndahátíðir af þessu tagi er möguleikinn á að sjá myndir frá öllum heimshornum. Suðu-kóreska myndin Milyang var sýnd hér á hátíðinni í fyrrakvöld, en til greina kemur að hún hljóti Gullpálmann. Leikstjórinn Lee Chang-Dong er ekki óvanur kvikmyndahátíðum þrátt fyrir að vera í Cannes í fyrsta sinn. Myndir hans hafa verið verðlaunaðar á hátíðum í Rotterdam, Feneyjum og á Karlovy Vary í Prag. MYNDATEXTI: Stjörnufans - Leikararnir úr Ocean's 13 með leikstjóra myndarinnar, Steven Soderbergh, og framleiðandanum Jerry Weintraub. Á neðri myndinni má glögglega sjá hvílíka ógnarathygli þessar stjörnur fá í Cannes.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar