Eydís Sveinbjarnardóttir og Páll Biering

Sverrir Vilhelmsson

Eydís Sveinbjarnardóttir og Páll Biering

Kaupa Í körfu

Á umliðnum hundrað árum hefur vitaskuld ekki verið nóg að veita sjúklingum á Kleppi læknisþjónustu, heldur hefur þurft að hjúkra þeim líka. Geðhjúkrun varð til sem starfsgrein á Íslandi með stofnun Klepps. Fyrir þann tíma var geðsjúklingum gjarnan komið fyrir hjá bændum út um sveitir landsins. Þekking fólks á umönnun geðsjúkra var lítil, úrræði fá og aðbúnaður ekki góður þar sem þeir dvöldust. MYNDATEXTI: Flókin veikindi - "Þú sest ekki niður með geðrofssjúklingi, eins og við erum að gera núna, og byrjar að spjalla við hann. Það getur tekið langan tíma að byggja upp traust áður en samskipti geta hafist," segja Eydís Sveinbjarnardóttir og Páll Biering geðhjúkrunarfræðingar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar