Elín Ebba Ásmundsdóttir

Eyþór Árnason

Elín Ebba Ásmundsdóttir

Kaupa Í körfu

Iðjuþjálfun hóf að hasla sér völl í upphafi síðustu aldar. Þá var um að ræða starfsemi þar sem skapandi athafnir voru notaðar til að takast á við afleiðingar veikinda og fötlunar. Iðjuþjálfun hefur þróast og breyst í gegnum tíðina og víðast hvar í hinum vestræna heimi hefur iðjuþjálfun náð því takmarki að vera skilgreind sem fræðigrein með áherslu á vísindalega þekkingu og gagnreynt starf. MYNDATEXTI: Iðja - "Það er ekkert vafamál að iðja sem hefur þýðingu og gildi fyrir fólk hefur áhrif á heilsu og sjálfstraust þess," segir Elín Ebba Ásmundsdóttir iðjuþjálfi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar