Hlustendaverðlaun FM957

Hlustendaverðlaun FM957

Kaupa Í körfu

Níundi bekkur Digranesskóla frumsýndi á dögunum leikritið Eitthvað er í loftinu sem nemendur sömdu sjálfir. Það eitt væri svo sem ekki í frásögur færandi þegar þessi sagnaþjóð er annars vegar en hitt er ekki síður áhugavert að í leikritinu er að finna nokkur lög með hljómsveitinni Á móti Sól með Rock-stjörnunni Magni-"ficent" í fararbroddi. Magna og strákunum var boðið á frumsýninguna en komust því miður ekki vegna anna. Úr því hyggjast þeir hins vegar bæta næsta þriðjudag kl. 20.30 og má því búast við miklum spenningi þegar tjaldið rís í sal Digranesskóla í Kópavogi. Jón Ásgeir, Magni Ásgeirsson og Jóhann Pétur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar