Hálslón stækkar

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hálslón stækkar

Kaupa Í körfu

HEILDARÁHRIF Kárahnjúkavirkjunar á heiðagæsavarp verða væntanlega könnuð á næsta ári, að sögn Halldórs Walters Stefánssonar, starfsmanns Náttúrustofu Austurlands, en hann vinnur m.a. við fuglarannsóknir. MYNDATEXTI: Lífríki - Áætlað var á árinu 2000 að um 500 hreiður gætu verið í lónstæðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar