Edda Ólafsdóttir

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Edda Ólafsdóttir

Kaupa Í körfu

Nýtt líf hefst Hin nýja stefna ríkisstjórnarinnar um aðlögun innflytjenda mun að líkindum hafa töluverð áhrif á starfsemi þeirra stofnana sem sinna innflytjendum. Aðfluttir útlendingar eru orðnir talsvert áberandi í íslensku samfélagi og miklu skiptir að þeir aðlagist því sem best. Þeir sem starfa að málefnum innflytjenda finna fremur aðrir hvar skórinn kreppir í aðstæðum þeirra. Edda Ólafsdóttir félagsráðgjafi er verkefnisstjóri hjá Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða, sem er ein 6 þjónustumiðstöðva í Reykjavík. MYNDATEXTI: Upplýsingar - Í starfi sínu finnur Edda Ólafsdóttir fyrir því að innflytjendur vantar upplýsingar og ráðgjöf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar