Kvennafrídagurinn 2005.

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kvennafrídagurinn 2005.

Kaupa Í körfu

Um 50.000 manns troðfylltu miðbæ Reykjavíkur á kvennafrídeginum í gær UM 50.000 manns, aðallega konur, fylltu miðbæ Reykjavíkur á frídegi kvenna í gær. Gríðarlegur fjöldi þátttakenda á baráttufundi á Ingólfstorgi kom jafnt aðstandendum fundarins sem lögreglu í opna skjöldu. MYNDATEXTI: Ingólfstorgið rúmaði ekki nema brot af öllum mannfjöldanum. Mannmergð var einnig í Austurstræti, Bankastræti og á Skólavörðustíg og fjöldi fólks var á Austurvelli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar