Geir Svansson

Jim Smart

Geir Svansson

Kaupa Í körfu

REYKJAVÍKURAKADEMÍAN hefur frá árinu 2000 gefið út tíu smárit í ritröðinni Atvikum. Meginmarkmiðið með útgáfunni er að kynna fyrir Íslendingum nýjar og róttækar hugmyndir með þýðingum og frumsömdum textum. MYNDATEXTI: "Það er okkur metnaðarmál að efla kynningu á splunkunýju efni, eins og við gerðum með Framtíð lýðræðis . Við viljum að ritin séu verkfæri til að skilja umhverfi okkar og breyta því. Það er mikilvægt að halda menningar- og samfélagsrýni lifandi," segir Geir um útgáfu Atvikabókanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar