Gert við skemmdir í Wilson Muuga flutningaskipinu

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Gert við skemmdir í Wilson Muuga flutningaskipinu

Kaupa Í körfu

EFTIR fjögurra mánaða legu á strandstað við Hvalsnes er loksins komið að stóru stundinni. Reynt verður að draga flutningaskipið Wilson Muuga á flot í kvöld eða annað kvöld. Fimmtudagurinn kemur líka til greina ef veðrið er ómögulegt hina dagana. Ef ekki tekst að draga skipið út að þessu sinni verður beðið fram í maí eftir næsta stórstraumsflóði og víst er að tíminn vinnur ekki með skipinu sem sætir miklu sjávarálagi í fjörunni MYNDATEXTI Árni Kópsson, Hjörtur Emilsson og Guðmundur Ásgeirsson stýra verkum um borð í Wilson Muuga

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar