Grótta - aðvörunarskilti

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Grótta - aðvörunarskilti

Kaupa Í körfu

"ÞETTA er búið að vera stigvaxandi vandamál hjá okkur og við erum komin á það stig að íhuga alvarlega að fara að sekta fólk," segir Þór Sigurgeirsson, formaður umhverfisnefndar Seltjarnarnesbæjar, um ágang vegfarenda úti í Gróttu meðan á fuglavarpinu stendur. "Eyjan er algerlega lokuð frá fyrsta maí til þrítugasta júní fyrir allri umferð. MYNDATEXTI: Stopp! - Merkingar halda ekki aftur af fólki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar