Eimskip blmf

Eimskip blmf

Kaupa Í körfu

STJÓRN Hf. Eimskipafélags Íslands hefur samþykkt að gera formlegt yfirtökutilboð í allt hlutafé kanadíska kæli- og frystigeymslufyrirtækisins Versacold Income fyrir samtals um 67 milljarða íslenskra króna. Í tilkynningu frá félaginu segir að ef hluthafar Versacold taki tilboði Eimskips verði fyrirtækið stærsta frysti- og kæligeymslufyrirtæki í heimi með um 180 kæli- og frystigeymslur í fimm heimsálfum. MYNDATEXTI: Kaup - Baldur Guðnason forstjóri, Magnús Þorsteinsson stjórnarformaður og Stefán Ágúst Magnússson fjármálastjóri kynntu yfirtökutilboð Eimskipafélagsins á Versacold.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar