Víngerð - Ómar Gunnarsson - Kvöldsól

Hafþór Hreiðarsson

Víngerð - Ómar Gunnarsson - Kvöldsól

Kaupa Í körfu

RÍFLEGA helmingur fyrstu fjöldaframleiðslunnar af íslensku víni, Kvöldsól, seldist í desember, eða 3.500 flöskur, að sögn Ómars Gunnarssonar, eiganda Sólbrekku ehf. Hann segist vera mjög ánægður með móttökurnar. Alls voru 6.000 flöskur settar í sölu 1.desember síðastliðinn. 1.951 flaska seldist í útsölustöðum Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins, önnur sala fór fram á veitingastöðum, alls um 12-13 stöðum. MYNDATEXTI: Ómar Gunnarsson er ánægður með viðtökur sem Kvöldsól hefur fengið. (Ómar Gunnarsson kynnti Kvöldsól í fyrsta sinn opinberlega á fyrirtækjakynningu á Húsavík nýlega)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar