Fornleifaskóli barnanna

Atli Vigfússon

Fornleifaskóli barnanna

Kaupa Í körfu

Þingeyjarsveit | "Fyrsta kennslustundin var mér stórkostleg upplifun og sennilega besti starfsdagurinn á mínum ferli. Ég hef aldrei kennt börnum og vissi því ekki á hverju ég átti von." Þetta segir Adolf Friðriksson, forstöðumaður Fornleifastofnunar Íslands, en hann hélt erindi í Litlulaugaskóla í Reykjadal fyrir nemendur í 3.-7. bekk og markaði þar með upphafið að Fornleifaskóla barnanna. MYNDATEXTI: Fornleifaskóli barnanna - Adolf Friðriksson, forstöðumaður Fornleifastofnunar Íslands, með nemendum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar