Farsímar

Farsímar

Kaupa Í körfu

FJÓRÐA kynslóð fjarskiptatækni verður boðin hér á landi síðar á þessu ári og verður fyrst í svokallaðri fastamóttöku, að sögn Jóhanns Óla Guðmundssonar, eiganda Wireless Broadband Systems (WBS). Með fastamóttöku er átt við staðbundnari notkun en t.d. farsímanotkun. Jóhann keypti nýlega allt hlutafé í Hive og ætlar að sameina Hive, Atlassíma og eMax. Nýja félagið mun einbeita sér að fjórðu kynslóð fjarskipta. MYNDATEXTI Þróunin frá NMT til fjölhæfra fjarskiptatækja af þriðju kynslóð er til marks um þróun sem ekki sér fyrir endann á. Fjórða kynslóðin nálgast óðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar